Jafnvægisbretti confetti
Jafnvægisbretti confetti
Confetti jafnvægisbretti frá Stapelstein.
Hægt er að jafnvægisbrettið frá eins árs aldri. Það er laust við horn og brúnir og ýtir undir heildræna hreyfingu og efla þroska og sveigjanleika.
Barnið þitt getur setið á því eða notað það á allskyns hátt til að æfa jafnvægið.
Framleiðslan fer fram í Þýskalandi og er umhverfisvæn og sjálfbær. Stöflunarsteinana má endurvinna að öllu leyti og hafa þegar unnið til nokkurra verðlauna í heimalandinu.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar.
Vöruskil
Vöruskil
Skilafrestur er 14 dagar frá kaupum. Vöru fæst aðeins skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Tilkynna skal vöruskil á skjaldbaka@skjaldbaka.is. Boðið er upp á endurgreiðslu eða vöruskipti. Endurgreiðsla er gerð í sama formi og greitt var fyrir vöruna. Aðeins er endurgreitt á þann aðila sem greiddi fyrir vöruna upphaflega, sá sem fær vöru að gjöf getur því aðeins krafist vöruskipta en ekki endurgreiðslu. Athugið að kaupandi ber ábyrgð á sendingunni þar til hún hefur borist Hulunni. Heimsendingargjald fæst ekki endurgreitt. Útsöluvörum er ekki hægt að skila né skipta.
Vinsamlegast athugið að endurgreiðsla er eingöngu í boði innan 14 daga frá kaupum. Vörur sem eru með skiptimiða (gjafir) er hægt að skila innan skilafrests sem gefinn er upp á skiptimiða og er þá boðið upp á vöruskipti eða inneignarnótu.