Vörusafn: nailmatic

Nailmatic er fransk hágæða vörumerki sem sérhæfir sig í vörum fyrir krakka og fullorðna. Vörurnar eru allar "preservative-Free, Vegan, Cruelty-Free" og henta því ótrúlega vel ungum börnum. 

Baðbomburnar, bubblubaðið, baðsaltið og naglalakkið hafa algjörlega slegið í gegn hér á landi. Við mælum með kósý baðferðum með nailmatic !