Aðventan

Jellycat jólalínan er komin í hús. Á hverju ári slá þessi dásamlega fallegu mjúkdýr í gegn enda svo falleg, hlýleg og hátíðleg. Njótið aðventunnar kæru viðskiptavinir.

Mjúkdýr

Stapelstein

Stöflunarsteinarnir frá Þýska merkinu Stapelstein ýta undir heildræna hreyfingu og styðja börn í þroska. Þá má nota frá eins árs aldri og þeir eru góð og falleg viðbót við hvaða barnaherbergi sem er.