Vörusafn: Little Dutch ♡

Enjoy the little things ♡ er slagorð Little Dutch. 

Little Dutch er fjölskyldufyrirtæki sem hefur unnið til margra verðlauna fyrir hönnun sína og notagildi. Þau hafa hlotið hvað mest lof fyrir tréleikföngin sín sem eru með eindæmum falleg og endingargóð. 

Little Dutch er orðið vel þekkt vörumerki á Íslandi og eitt mest selda barnavörumerkið hér á landi.