Um okkur

Elva heiti ég og er andlitið á bakvið huluna. Er 2 barna móðir, unnusta, 33 ára kona utan að landi sem hefur mikinn metnað fyrir þvi að leggja upp úr góðri þjónustu

Hulan er á facebook - www.facebook.com/hulan.is

Hulan er á instagram - www.instagram.com/hulan.is

Hulan tekur vel á móti fallegum myndum frá viðskiptavinum Endilega sendið okkar á facebook skilaboðum, taggið okkur á instagram eða sendid email á skjaldbaka@skjaldbaka.is

Takk fyrir allar ykkar fallegu pantanir í gegnum árin og hlakka til að eiga við ykkur frekari viðskipti sem og býð alla nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna.