Veggljós bátur
Veggljós bátur
Fallegu veggljósin frá Little Dutch gefa herberginu fallega og róandi birtu. Ýttu á lampann til að fá ljós, ef þú ýtir aftur breytiru birtustiginu & þá er tími til að fara að sofa. Lampinn er með LED lýsingu sem gefur herberginu róandi yfirbragð.
Lampinn gengur fyrir batteríi, AA (ekki innifalið ) eða með innstungu sem er þá seld sér.
Þegar batteríið er notað er klukkutima timer á veggljósnu, svo það mun slökkna að sjálfu sér eftir klukkutima.
Sendingarmáti
Sendingarmáti
Frí heimsending ef verslað er fyrir 10.000kr eða meira.
Afhendingartími er alla jafna 1-3 virkir dagar.
Vöruskil
Vöruskil
Skilafrestur er 14 dagar frá kaupum. Vöru fæst aðeins skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Tilkynna skal vöruskil á skjaldbaka@skjaldbaka.is. Boðið er upp á endurgreiðslu eða vöruskipti. Endurgreiðsla er gerð í sama formi og greitt var fyrir vöruna. Aðeins er endurgreitt á þann aðila sem greiddi fyrir vöruna upphaflega, sá sem fær vöru að gjöf getur því aðeins krafist vöruskipta en ekki endurgreiðslu. Athugið að kaupandi ber ábyrgð á sendingunni þar til hún hefur borist Hulunni. Heimsendingargjald fæst ekki endurgreitt. Útsöluvörum er ekki hægt að skila né skipta.
Vinsamlegast athugið að endurgreiðsla er eingöngu í boði innan 14 daga frá kaupum. Vörur sem eru með skiptimiða (gjafir) er hægt að skila innan skilafrests sem gefinn er upp á skiptimiða og er þá boðið upp á vöruskipti eða inneignarnótu.