Plakat fyrir barnaherbergið með orðaleit, A3 stærð.
Grunnliturinn er drappaður með rauðum texta og haustlegum litatónum í myndunum.
A3 stærð er 420x297 millimetrar, passlegt sem gjöf í afmæli eða babyshower.
Myndin er unnin í tölvu og prentuð á 240 gr. pappír.